
Það er komið að þessu!
Við ætlum að draga út eina heppna sem fær fríar neglur.
Vonandi fylgir lukkan þér þetta skiptið og allt komandi ár!
Wohoo!
Dregið verður úr leiknum að kvöldi 20. desember!
Gleðileg jól og óska ykkur öllum farsæls komandi árs!

Það eina sem þú þarft að gera til að taka þátt
Að skrá netfangið þitt hér að neðan
Þá ertu kominn í pottinn!
* Einungis er hægt að taka þátt sem fastakúnni hjá Bymarika.

Hæ allir!
Við erum farin að undirbúa Jólagjafaleik fyrir þetta ár!
Kærar þakkir fyrir traustið og umhyggjuna á árinu sem er að líða!